|Archive for ‘Portfolio Category’

Sætkartöflu og gulrótarsúpa með kjúkling

1388535_10151809769155777_907014499_n

  Mmm þessi súpa er svo yndisleg! Ótrúlega bragðgóð, mjúk og saðsöm. Líka mjög einföld og stútfull af góðum næringarefnum:) Uppskriftin er fyrir 2-3. Þú þarft: 2-3 kjúklingabringur 1 miðlungs stór sæt kartafla, skorin í teninga 5 gulrætur, niðurskornar Góður bútur af engifer, smátt skorinn eða rifinn 1 miðlungsstór laukur 1/2 rauður chili 1 kjúklingateningur […]

Chili kelp núðlur með lambakjöti

1376199_10151809766025777_280682973_n

Mjög einfaldur og góður núðluréttur þar sem ég nota kelp núðlur:) Þær eru unnar úr þara og eru glærar á litinn, aðeins stökkari en venjulegar núðlur og það er mjög lítið bragð af þeim, svo þær henta vél í rétti eins og þessa þar sem ég nota mikið af öðru kryddi. Fást í Bónus og Hagkaup, […]

Uppáhalds prótein pönnukakan mín!

1384793_10151809763645777_1878238889_n

Það eru til ótrúlega margar aðferðir til að gera próteinpönnukökur en uppistaðan er yfirleitt alltaf eggjahvítur og próteinduft. Þessi finnst mér ótrúlega góð og ég geri hana mjög oft:) Galdurinn er að nota skyr í hana, þá verður hún mýkri og þéttari. Þú þarft: 120gr eggjahvítur (úr sirka 3 eggjum) 20gr prótein með vanillubragði 50gr […]

Kjúklingur með hvítlauk, chili og engifer

Kjúklingabringa fitness uppskrift

Eitthvað sem ég á alltaf til í ískápnum hjá mér og nota endalaust í réttina mína er hvítlaukur, ferskur rauður chili og engifer. Þessir þrír hlutir gefa svo ótrúlega gott bragð en hér ætla ég að gefa ykkur mjög einfaldan og hollan kjúklingarétt sem allir geta eldað! Að nota sesamolíu til að elda kjúklinginn finnst […]