|Archive for ‘fréttir’

Fitness Akademían farin í loftið

Fitness Akademían hefur nú opnað heimasíðu sína. Hér undir þessum frétta-hlekki munum við reyna að vera með það sem helst er á baugi í fitnessheiminum hverju sinni . Það hefur verið mikið að gera í haust hjá þjálfurum Akademíunnar meðfram þjálfuninni. Jóhann dæmdi á HM í Kiev, Sigurður var formaður dómnefndar í ungfrú Ísland og […]